Monday, September 27, 2004

Apartment update....

Þá erum við piltarnir loksins búnir að fá gott boð um skoð. Það er ung mær í kópavogi sem er að fara að leigja út húsnæði sitt og við komum svona skemmtilega til greina. Þetta mun vera blokkaríbúð í tiltölulega nýlegu hverfi. Í næsta nágreni eru svo smáralindin, Sporthúsið, smárinn sjálfur og auðvitað hann Lúlli. Ekki slæmt það.

Framhald síðar..........

0 Comments:

Post a Comment

<< Home