Wednesday, September 22, 2004

Stjarnan - Breiðablik

Blikar voru sendir aftur í kópavoginn með skottið á milli lappanna eftir 70 - 64 tap fyrir stórliði Stjörnunar. Eftir magnaðan þriðja leikhluta þar sem Stjarnan náði 22 stiga forskoti var aldrei spurning hvoru meginn sigurinn myndi lenda. Ég vil koma á framfæri þökkum til þeirra 8 áhorfenda sem mættu á leikinn að hvetja liðið áfram. Það er þessi stuðningur sem heldur okkur gangandi.......pís át.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home