Thursday, September 23, 2004

Öfund.

Ég verð að viðurkenna það að öfund mín í garð Hilmars nokkurs Geirssonar er ekki lítil þessa stundina. Maðurinn er á leiðinni á tónleikana sem mig er búið að dreyma um að fara á seinast hálfa árið, ef ekki lengur. Þar eru Incubus að spila og The Vines að hita upp. Ekki slæmur kostur það.

Eins gott að kallinn taki myndir og sýni mér þegar hann kemur aftur á klakann......

0 Comments:

Post a Comment

<< Home