Sunday, March 27, 2005

Brjóst helgarinnar - Canceled

Af einhverri ástæðu hafa ljósmyndarar bara ekki verið að standa vaktina seinustu helgi og því engar myndir úr að moða að þessu sinni, eða þá það að netstjórar hafa ekki smellt neinum inn. Það er því vegna óviðráðanlegra ástæðna að Brjóstin munu síga þessa helgina en vonandi verður bara þeim mun betra úrvalið eftir páskahelgina.
Svona hlutir bara gerast Simmi minn og við vonum að vikan raskist ekkert of mikið hjá þér við þessu niðurbrjótandi tíðindi.


Ég vill benda lesendum hinsvegar á síðuna hjá engri annarri en miss glamour sjálfri, henni Sirrý. Þar eru hinar ýmsustu djamm sögur og mikið af skemmtilegum myndum.... ;)

http://www.blog.central.is/glamour


Lúðvík Bjarnason á góðri stundu

0 Comments:

Post a Comment

<< Home