My time to ramble
Gaman að heyra af því að helgin hafi verið svona smooth hjá Eini. Þú misstir svosem ekkert af neinu nema bara þessu venjulega helgarbröllti. Þetta rennur allt saman í eitt hvort eð er...Eða eins og Jamie félagi minn syngur svona líka skemmtilega:
working nine to five, answering phones
don't make me live for my friday nights,
drinking eight pints and getting in fights
Það vita það kannski ekki allir en ég er forfallinn Smallville aðdáandi og downloada þeim þáttum og horfi á í gríð og erg. Eitt sem ég er mikið búin að vera að spá í og finnst alveg kostulegt. Superman er náttlega aldrei á bíl því hann getur hlaupið á lightspeed, thats given. Svo er það svo oft sem það er að koma fyrir í þáttunum að Lex er að lenda í því að vera í einhverjum háska way outta nowhere, einhversstaðar sem er ekki bus stop for miles og enginn á ferð, og superman er að koma að bjarga honum. Það er svo fyndið að eins oft og þetta gerist þá hef ég aldrei heyrt Lex, eða hvern annann sem í þessu lendir hverju sinni segja:
"Wait. How on earth did you get here?"
C-Webb treidið er allt í einu ekki farið að sýnast jafn one sided og í byrjun. I literally feel like crying.....and assasinating Jim O'brien.
Það er víst komið á hreint að við mætum Hetti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Great to say the least. Þetta þýðir það að við þurfum að fara allavega einu sinni, hugsanlega tvisvar, til Egilstaða að keppa. Það muna nú væntanlega flestir eftir því hvernig seinasta ferð okkar þangað endaði!?
Hvernig sem því líður verður gaman að hefna ófaranna...
Það skemmtilegasta sem ég er búinn að lesa í dag:
Q: Have you seen a book called "The Fundamentals: 8 Plays for Winning the Games of Business and Life" by Isiah Thomas? I walked past it in a Barnes & Noble and thought that it's now official ... ANYONE can write a "how-to succeed in business" book. I think mine will be about making the correct selection from the vending machine.– Travis Bell, Washington, D.C.
SG: Look, if Rick Pitino can release a book after his Celtics' tenure called "Success is a Choice," all bets are off at this point.
Ég er að springa úr þynnku!!!
Ég hugga mig samt við það að ég er ekki jafn þunnur og Digglerinn var seinasta sunnudag, úff!
Speaking of the Diggler. Er hægt að samþykkja það sem ásættanlega gagnkynhneigða hegðun að fara með vinkonu sinni útí sjoppu að kaupa fullt af ís og súkkulaði. Kúrast saman uppí rúmi og borða þetta allt saman yfir nýja dvd safninu af pride and predjusiss (or something) sem einhver var að kaupa sér? Erum við þá ekki að eitthvað sem contradiktar allar kenningar lífs í þeirri mynd sem við þekkjum það?
I´m out....
0 Comments:
Post a Comment
<< Home