Monday, October 25, 2004

Stjörnufréttir.

Eftir þriðja leik tímabilsins er stjörnuliðið enn ósigrað. Í þetta skipti voru það leikmenn ÍS sem urðu að játa sig sigraða í Ásgarði. Það verður seint sagt um þennann leik að varnir hafi verið í hávegum hafðar enda skoruð 200 stig í leiknum. Lokatölur 103-86. Næst heldur svo liðið austur fyrir fjall að spila á erfiðum útivelli Drangsmanna eftir ljúfa heimavallatörn.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home