Tuesday, October 05, 2004

Headquarter newsflash!!

Þá eru málin komin á hreyfingu. Kvistirnir eru komnir með höfuðstöðvar í hinu nýja og gullfallega sala hverfi í kópavogi. Það var þessi indælispiltur sem búsettur er á spáni sem hafði rekist á síðuna hjá okkur og séð hvað í hópnum byggi. Hann tók því málin í sínar hendur og hefur nú boðið okkur að búa í húsinu hans gjaldfrjálst svo lengi sem þessar góðu skriftir haldi áfram.....

Inside out partýið verður því á döfinni fyrir aðra lesendur til að fagna nýjum húsakynnum og verður það betur kynnt síðar.

...þessir aðdáendur.......þetta setur óneitanlega pressu á Simma.........

0 Comments:

Post a Comment

<< Home