Tuesday, October 12, 2004

Gjafahornið.

Núna er tækifærið fyrir lesendur þessarar síðu að vinna sér inn prik hjá greinarhöfundum. Þannig er að í nýju höfuðstöðvar okkar vantar bæði ískáp og sjónvarps sófa. Þess þarf auðvitað ekki að geta að þessir hlutir óskast gefins....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home