Wednesday, October 20, 2004

KvikmyndaGetraun dagsins.

Ég verð nú að byrja á því að lýsa yfir vonbrigðum mínum með lesendur þessarar síðu þar sem það hefur enginn giskað á tvær síðustu getraunir. Óttalega slappt. Menn eins og tvíburarnir sem eru meðal okkar daglegra lesenda hafa ekki einu sinni kommentað einu sinni síðan síðan (hehe) byrjaði. Við þurfum greinilega að fara að setja inn svæsnari sögur hérna til þess að framkalla meiri viðbrögð.

En hér kemur allavega getraun dagsins í dag:

"First of all, Papa Smurf didn't create Smurfette. Gargamel did. She was sent in as Gargamel's evil spy with the intention of destroying the Smurf village, but the overwhelming goodness of the Smurf way of life transformed her. And as for the whole gang-bang scenario, it just couldn't happen. Smurfs are asexual. They don't even have reproductive organs under those little white pants. That's what's so illogical, you know, about being a Smurf. What's the point of living if you don't have a dick? "

Þessi á nú alls ekki að vera svo svæsin.......

0 Comments:

Post a Comment

<< Home