Vinna....
Ég er búin að vera mikið að vinna undanfarna daga og hef því ekki haft tíma til þess að skrifa neitt. Núna er maður hinsvegar byrjaður í fjarnáminu og farinn að hanga mun meira í tölvunni:)All if uphill from now. Er að fara að koma inn með fasta liði og ýmislegt í þeim dúr. Svo ætti Digglerinn að fara að láta sjá sig hérna hvað á hverju.
P.S. Ef einhver á íbúð á lausu sem hann/hún vill leigja mér og Digglernum fyrir auðvitað mjög lítinn pening þá má sá hinn sami vinsamlegast hafa samband.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home