Wednesday, February 02, 2005

Kvikmyndagetraun dagsins

Enn einn fastur liðurinn sem er vonandi að koma sterkar inn heldur en var síðast. Það þarf greinilega að fara að vera með betri verðlaun heldur en að fá að sofa hjá Mr. Shore, sem ég hefði nú haldið að væru ansi álitleg verðlaun.

Hér kemur allavega línan:
"Stomach of the week. Unemployed actor had frankfurter, french fries, alcohol, and sperm. Hell of a last supper, don't you think?"

Það er einn bjór í borðinu fyrir þann sem kemur með mynd, character, leikara og ár kvikmyndar. Það ætti nú ekki að vera of erfitt....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home