Thursday, December 30, 2004

Movie trivia

Þá er loksins komið að því aftur að kvikmyndagetraunin stígi fram á stokkana. Fyrsta getraun er ein sem ég fékk og hef meira að segja ekki hugmynd um sjálfur. Núna er bara að giska og þá fáum við vonandi svarið.

A: Everything I've ever told you has been a lie. Including that.
B: Including what?
A: That everything I've ever told has been a lie. That's not true.
B: I don't know WHAT to believe.
A: Not me, believe me!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home