Wednesday, January 19, 2005

Airbus

Það er erfitt að halda öðru fram en að Richard nokkur Branson er snillingur hinn mesti. Núna þegar nýja Airbusið kom á markað þá pantaði hann 6 slíkar vélar sem eiga að rúma um 600 farþega. Ætlar hann hinsvegar aðeins að hafa pláss fyrir 300 farþega og hafa svo spilavíti, líkamsrækt og bar í vélinni. Ekki nóg með það heldur ætlar hann að hafa svæði þar sem menn geta lagt sig í tvíbreið rúm í lítlum svítum og þetta á að vera eins og maðurinn sagði "til þess að auðvelda mönnum að komast í the mile high club. Í minni vél geturu unnið tvöfalt."

Þvílíkur kóngur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home