Tuesday, February 15, 2005

Brjóst helgarinnar

Þá er loksins komið að því að velja brjóst helgarinnar. Eitthvað sem allir lesendur/lesandi bíða greinilega spenntir eftir. Þessa helgina var úr nokkrum góðum að móða og því valið erfiðara en venjulega. Að lokum voru það tvær stúlkukindur sem enduðu jafnar með eitt atkvæði hvor og fá þær því báðar birtingu hér. Óskum sameiginlegum meisturum helgarinnar tilhamingju...



og...



Einstaka sinnum er það svo að það bara verður að hylla dude helgarinnar. Þetta er ekki fastur liður og verður bara hent inn þegar þörf þykir. Í þetta skipti er enginn annar en Anthony Lackey, leikmaður Njarðvíkur, sem verður þess heiðurs aðnjótandi að vera "dude" helgarinnar. Ástæðan fyrir þessu óvænta vali er nú helst sú að þessi mynd er tekinn nóttina fyrir bikarúrslitaleik þeirra pilta við Fjölnir....



Sannarlega mikið að gera þessa helgi og vonum við kvistirnir að þetta haldi áfram á þessarri góðu braut.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home