Monday, February 07, 2005

Brjóst helgarinnar

Í mótmælaskyni við lélegs úrvals brjósta þessa helgi þá verða engar myndir birtar af brjóstum þessara helgi. Úrvalið var reyndar ekki slæmt, eins og Digglerinn getur vitnað fyrir um, og því er ergjandi að engum skuli hafa dottið í hug að smella eins og einni af þegar tilefni var til. Við vonum bara að úr þessu verði bætt fyrir helgina komandi.

Við þurfum kannski bara að fara að senda Digglerinn af stað með myndavél í hönd því annálaður brjóstaáhugamaður eins og hann myndi ekki skila af sér öðru en hágæða pípsjói.

Friður úti

0 Comments:

Post a Comment

<< Home