Thursday, November 18, 2004

Stjarnan - Breiðablik

Hetjurnar í Stjörnunni eru sem fyrr ósigraðir í deildinni og tróna þar á toppi. Nú er komið að sjötta leiknum og í þetta sinn eru það leikmenn Breiðabliks sem ætla að reyna enda sigurgönguna.
Aðdáendur hvattir til þess að mæta á leikinn sem spilaður verður í Smáranum, kópavogi. Fimmtudaginn 18 klukkan 19.15.
Fyrir þá sem ekki sjá sér fært að komast, ýmist vegna búsetu í öðrum löndum eða annarra kvilla þá bendum við á að leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á netinu. Slóðin er:
http://asp.internet.is/blikar/index.htm

Ef eitthvað skyldi klikka við þetta þá verður þarna einnig hægt að sjá endursýningu á leiknum síðar. Fleiri upplýsingar liggja á Breidablik.is.

Áfram Stjarnan

0 Comments:

Post a Comment

<< Home