Friday, November 12, 2004

Alexander

Var að kíkja á trailerinn á nýju myndinni hans Olivers Stone um Alexander hinn mikla og ég verð að játa að ég er vægast sagt orðin frekar spenntur. Þessi mynd lítur út fyrir að takast alla þá hluti nokkuð vel sem þarf í svona epískar myndir, þið vitið, allt þetta sem var ekki í Troy en var samt í Gladiator...

The countdown in on.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home