NBA fantasy: rumble in Iceland.
NBA deildinn rúllaði af stað í nótt og um leið rauk fantasy deildinn hjá okkur strákunum af stað og er ekki hægt að segja annað en að Digglerinn hafi stungið af úr startholunum. Þrátt fyrir að margt geti breyst á næstu dögum þá er þetta óneitanlega góð byrjun. Í Dallas-Sacramento leiknum þá voru það Brad Miller og Dirk Nowitzki sem leiddu í nánast öllum tölfræðilegum flokkum sem skorið í deildinni okkar fer eftir og voru þeir báðir draftaðir í lið hans, The H is O.Fjörið er samt rétt að byrja.
Ef menn vilja svo komast inn og vera með í deildinni þá er enn hægt að bæta mönnum inn, ef einhverjir vilja koma inn sem miklir underdogs. Bara láta í sér heyra...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home