Saturday, September 04, 2004

Ísland-Búlgaría

Þá er komið að Ísland - Búlgaría í undankeppni HM. Það er ekki hægt að segja að okkar menn séu að gera vel hérna í byrjun. Komnir 0-1 undir eftir 40 min. Og Heiðar kominn með eina líkamsáras á markvörð Búlgara. Það er vonandi að menn fara að hressast hérna í síðari hálfleiknum.

Áfram Ísland!!!!!